milk&kleina

viðburða & hugmyndastúdíó

Við erum hugmyndastúdíó sem vinnur á mörkum lista, nýsköpunar og viðburða.
 Innan teymisins sameinast þekking í viðburðastjórnun, markaðssetningu, nýsköpun og sviðslistum og saman sköpum við upplifanir og hugmyndir sem standa upp úr. Við hönnum ekki bara viðburði, heldur heildarkonsept: mótum seríur, setjum upp narratívur og leysum ólíkar áskoranir með skapandi nálgun. Hvort sem það er kvöldverður, ráðstefna, viðburðasería, markaðsefni eða ný sýn á ykkar starfsemi – við finnum leiðina og gerum hana einstaka.

Við vinnum með

Vertu í bandi

hello@milkandkleina.com